Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun um lögbannsgerð
ENSKA
decision on an injunctive measure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lögbannsgerðir geta falið í sér kröfu um að seljendur grípi til sértækra aðgerða, s.s. að veita neytendum upplýsingar sem áður hafði verið sleppt í bága við lagalega skyldu. Ákvörðun um lögbannsgerð ætti ekki að vera háð því hvort athæfið var framið af ásetningi eða af gáleysi.

[en] Injunctive measures can require traders to take specific action, such as providing consumers with the information that was previously omitted in violation of a legal obligation. A decision on an injunctive measure should not depend on whether the practice was committed intentionally or as a result of negligence.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1828 frá 25. nóvember 2020 um hópmálsókn til að vernda heildarhagsmuni neytenda og um niðurfellingu á tilskipun 2009/22/EB

[en] Directive (EU) 2020/1828 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2020 on representative actions for the protection of the collective interests of consumers and repealing Directive 2009/22/EC

Skjal nr.
32020L1828
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira